Desember
Vetrarjómfrú
með langar fléttur,
rólur
handa englum,
stráir örsmáum
rúsínum á
hlaðsteinana:
Kandíshjarta,
gullterta,
silfurkleina,
stjörnubjart
jólabrauð.
Uppi í
norðurljósaskýjunum
kindur á fjörubeit.
með langar fléttur,
rólur
handa englum,
stráir örsmáum
rúsínum á
hlaðsteinana:
Kandíshjarta,
gullterta,
silfurkleina,
stjörnubjart
jólabrauð.
Uppi í
norðurljósaskýjunum
kindur á fjörubeit.
Allur réttur áskilinn<br>Bryndísi Kristjánsdóttur