

Hve mannlega tómt
tómlega mannlegt
Uppfylling lífs
fylling í jaxl
sársauki í rót
rótarsár
Tómlega sárt
sárlega tómt
Að vakna
fylla uppí
hreinsa rykug horn
viðra sængurföt
á köldu vori
Vorið komið
Að ganga frá
tíminn líði
Hve mannlega tómt
tómlega mannlegt
Að líða...
tíminn að líða
degi nær
nær þeim degi
Degi sem fyllir upp í
bera rót
Rót sásaukans
Hið kalda vor
Að viðra sæng sína
kodda
Leggjast í myrkrið
Lyktin minnir á
ferskan vind
Draumurinn
tekur við
af vöku
Uppfylling
tómlega mannlegt
Uppfylling lífs
fylling í jaxl
sársauki í rót
rótarsár
Tómlega sárt
sárlega tómt
Að vakna
fylla uppí
hreinsa rykug horn
viðra sængurföt
á köldu vori
Vorið komið
Að ganga frá
tíminn líði
Hve mannlega tómt
tómlega mannlegt
Að líða...
tíminn að líða
degi nær
nær þeim degi
Degi sem fyllir upp í
bera rót
Rót sásaukans
Hið kalda vor
Að viðra sæng sína
kodda
Leggjast í myrkrið
Lyktin minnir á
ferskan vind
Draumurinn
tekur við
af vöku
Uppfylling
Áður óútgefið
2003
Allur réttur áskilinn höfundi
2003
Allur réttur áskilinn höfundi