Ljóð um ljóð
Ljóð, ljóð
lifnaðu við
þú liggur í dvala
í fylgsni þínu

Ljóð, ljóð
læðst þú fram
þú liggur í leyni
í hjarta mínu


 
María Sigmundsdóttir
1958 - ...


Ljóð eftir Maríu Sigmundsdóttur

Sól
Amanda stendur á brúnni
Fortið
Kringluljóð
Ljóð um ljóð
Haustljóð
Atlantis