Atlantis
Draumur, einmana við hafið...
- atlantis

líkt og sólin, sem skín í öllum regnbogans litum.
Líkt og máninn, sem rís yfir þúsund blikandi stjörnum.

Rís úr sæ
ríki drauma minna,
- atlantis.

Einmana, draumur við hafið...
 
María Sigmundsdóttir
1958 - ...


Ljóð eftir Maríu Sigmundsdóttur

Sól
Amanda stendur á brúnni
Fortið
Kringluljóð
Ljóð um ljóð
Haustljóð
Atlantis