Skugginn
Þú minnir mig á skugga,
skugga sem ég losna ekki við.
Þú ert alltaf þar, hvert sem ég sný,
þú ert alltaf þar.

Á nóttinni er ég loka augunum,
finn ég til léttis.
Þar er enginn skuggi
bara draumar og friður.  
Erla Jónsdóttir
1981 - ...


Ljóð eftir Erlu Jónsdóttur

Skugginn
Von
FÍKN
Summertime blues
Að lokum