Að lokum
Hjarta mitt fyllist
af gleði.
Sál mín fyllist
af von.
Ég geng eftir
erfiðri braut,

en ég mun komast
þangað,
þangað sem
ljósið er,
þangað sem
lífið er,
þangað að
lokum.
 
Erla Jónsdóttir
1981 - ...


Ljóð eftir Erlu Jónsdóttur

Skugginn
Von
FÍKN
Summertime blues
Að lokum