

Í gegnum sár sálna okkar
flæðir hatur
inn í þennan heim
Myndar ný sár
í sálum annarra,
nærist á sjálfu sér
Magnast
En inn um opin hjörtu okkar
streymir ástin
og græðir sárin
Rýfur vítahringinn
Ja, hver skrambinn!
Lennon hafði rétt fyrir sér!
flæðir hatur
inn í þennan heim
Myndar ný sár
í sálum annarra,
nærist á sjálfu sér
Magnast
En inn um opin hjörtu okkar
streymir ástin
og græðir sárin
Rýfur vítahringinn
Ja, hver skrambinn!
Lennon hafði rétt fyrir sér!