

Vertu hér
Nú!
Þögult vitni
Horfðu á heiminn skapast
og endurskapast
frá augnabliki til augnabliks
Það sem var
og það sem verður
skiptir engu máli
Þetta augnablik
er líf þitt
Nú!
Þögult vitni
Horfðu á heiminn skapast
og endurskapast
frá augnabliki til augnabliks
Það sem var
og það sem verður
skiptir engu máli
Þetta augnablik
er líf þitt