Deyjandi Rós.
Himinn og rætur,
gufuðu upp,
vonin fór frá mér,
allt varð þurt.

Blíðu fékk ég forðum,
í blóma lífsins,
en vonin fór frá mér,
veröldin mér brást.

Ást þín mig gladdi,
mitt hjarta ómaði,
uns vonin fór frá mér,
þín ást þornaði.

Skýjin hafa farið
samt er engin sól
því vonin er horfin
framtíðin burt fór.  
Þór
1983 - ...


Ljóð eftir Þór

Samheiti/andstæða.
Deyjandi Rós.
Ofsóknir
Rotnaðar minningar
Sjónhverfing þín.
Tár í myrkrinu
Misheppnaður
Fortíðin
Ósýnilegur