Sorg


Lag. Finnskt þjóðlag.

Allar mínar sorgir sindra í snjá,
er sólblik frá himni fellur hann á.
Ekkert get ég fundið að fela þær í,
ég bið þig, drag fyrir dökklokkað ský.  
kristin
1943 - ...


Ljóð eftir kristinu

Sorg
Á borgarstrætum
Á hraða fyrir þig
dagurinn sem fór framhjá