Á hraða fyrir þig
Það er eins og tíminn vilji
ekki með nokkru móti
staldra við
og bíða.
Ég hef þó beðið hann
og sagt að hann fari of hratt
-fyrir mig.
Hann hlustar ekki, en hamast við
að láta sig líða
hann myndi kannski hinkra við og bíða -fyrir þig?
 
kristin
1943 - ...


Ljóð eftir kristinu

Sorg
Á borgarstrætum
Á hraða fyrir þig
dagurinn sem fór framhjá