kjarninn
ég sé það á annan hátt
fyrir mér er allt grátt
kanski horfi ég í aðra átt
mér finst allt svo hrátt

fyrir mér er bara kjarni
allt annað er um of
einsog hjá barni
guði sé þér lof

náttúrann er mér allt
hvar byrjar þessi heimur
er þetta bara einfalt
endalaus geimur

en þegar þú að mér gætir
seigir þú mér sögur
þar eru draugar,vættir
og prinsessa fögur

þessvegna lít ég yfir rökhyggjunar múra
og hugsa málinn
er til yfirnáttúra
og hvað er sálinn

finst þér ekki skrítið
þú ert ekki frjáls
lífið er ekkért lítið
taktu til máls

heimurinn er okkar sameiginlega hjarta
við erum eitt
hættu að kvarta
til visku,þú getur okkur leitt  
HEK
1983 - ...


Ljóð eftir HEK

kjarninn
Öll ljóðin
nágranni þinn
Hin eilífa leit
framm hjá lækurinn rann
gleðilega reisu