

Hvernig ætti ég að afneita mér?
innsta eðli mínu
hugsun án þess að týnast
hjartanu án þess að veslast upp?
Ég myndi ráfa um í svart hvítum heimi
án litbrigða
veslast upp í einmanna veröld
án ástar
án þess að finna til
vera til
innsta eðli mínu
hugsun án þess að týnast
hjartanu án þess að veslast upp?
Ég myndi ráfa um í svart hvítum heimi
án litbrigða
veslast upp í einmanna veröld
án ástar
án þess að finna til
vera til