Ómerkt gröf
Sannleikurinn
bíður hljóður
undir orðum
óttinn
sefur í þögninni
svo lengi
sem sár mitt hvílir
í ómerktri gröf
bíður hljóður
undir orðum
óttinn
sefur í þögninni
svo lengi
sem sár mitt hvílir
í ómerktri gröf