Ég elskaði sál
Ég elskaði sál

ónæma gagnvart uppruna sínum
fortíð

ást án veldis
tilbúnum væntingum

laus frá þarflausum kynnum
sagnarhefð
íþyngjandi myndum
af æsku og draumum

ég elskaði sál
án kjarna

sjaldgæf gjöf

óflekkuð
lýtalaus
skuldlaus

óbæranleg  
Íris Guðmundsdóttir
1968 - ...


Ljóð eftir Írisi

Meðal fagurkeranna
Lokaðu dyrunum
Segðu ekki
Þú stóðst svo nærri
Sástu við mér?
Hverf aftur
Þögnin
Suðurlandið mitt
Leiktu fyrir mig lagið
Við rökstól viskunnar
Sorgin
Tilvistarkreppa
Ópíum
Hver vegur að heiman...
Trú
Þar sem sorgin hefur búið sér hreiður
Ættarmót
Ómerkt gröf
Vígt hjarta
Ég elskaði sál
Nóttin er mín
Ég syrgi svo margt
Máninn okkar
Hver reisti þennan múr?
Afhjúpun
Missir
Tafl ástarinnar
Legg til mín
Greftrun
Slökk þennan eld
Ráðþrota