

Drag sverð þitt úr slíðrum
á ný
legg til mín
sting á hol
einu sinni
tvisvar
ég mun ekki hörfa
ekki finna til
broddur þinn
mun hæfa draug
veginn af sama
sverði
á ný
legg til mín
sting á hol
einu sinni
tvisvar
ég mun ekki hörfa
ekki finna til
broddur þinn
mun hæfa draug
veginn af sama
sverði