

Á annars tilbreytingarsnauðum
þriðjudegi grípur hann byssuna
og beinir að stúlkunni.
Hlæjandi hleypir hann af;
Bara aðeins að fokka í henni.
Stúlkan verður að geta tekið gríni.
þriðjudegi grípur hann byssuna
og beinir að stúlkunni.
Hlæjandi hleypir hann af;
Bara aðeins að fokka í henni.
Stúlkan verður að geta tekið gríni.