Bara svona hugdetta
ég les og skil loksins
loka bókinni og leggst útaf
ligg og hugsa

ég hugsa og skil enn betur
loka augunum og sef
dreymi og hrýt

(hafðu samband við mig seinna og
við munum útkljá þessi deiluatriði
án þess að rugla aðra, bara við þrjú
ég, þú og þessi ranghugmynd þín)

ég vakna og skil ekkert
stend upp og ét
vaki og gleymi
 
AnnaT
1983 - ...


Ljóð eftir ÖnnuT

Martröð Vesturlandanna
Þú
Vonbrigði dagsins að kvöldi til
Hugsunarhætta
Gæfusmiður
Valfrjáls vilji
Innrituð
Jarðbundin framkvæmdarmaður sem vill öryggi
Bara svona hugdetta
Tómar flöskur
Súr mjólk, já takk
Misjafnir barmar
Hr. Karma
Óþolinmóð julla
Landnemar Íslands
vitfirring
Gott til glóðarinnar
Tíminn
Sandkorn og stjörnur
Ráð?
Nóttin mín
Dóttir fáfræðinnar
Ringluð
desemberútgáfa
stöðug sannfæring
1. p. ft