Martröð Vesturlandanna
lærin mjó eins og
visnar trjágreinar um haust
fæturnir tættir eins og
slitinn sandpappír
með skítuga og ryðgaða
járnfötu milli handanna
labbar að tómu vatnsbóli
snýr við til þorpsins
með slæmu fréttirnar:
nýju buxurnar í Sautján
voru uppseldar  
AnnaT
1983 - ...


Ljóð eftir ÖnnuT

Martröð Vesturlandanna
Þú
Vonbrigði dagsins að kvöldi til
Hugsunarhætta
Gæfusmiður
Valfrjáls vilji
Innrituð
Jarðbundin framkvæmdarmaður sem vill öryggi
Bara svona hugdetta
Tómar flöskur
Súr mjólk, já takk
Misjafnir barmar
Hr. Karma
Óþolinmóð julla
Landnemar Íslands
vitfirring
Gott til glóðarinnar
Tíminn
Sandkorn og stjörnur
Ráð?
Nóttin mín
Dóttir fáfræðinnar
Ringluð
desemberútgáfa
stöðug sannfæring
1. p. ft