Lífið

Lífið okkar er leikur einn
því eigi máttu gleyma
áður en þú verður seinn
því upp muntu sveima


Löng er þessi mikla á
en straumurinn er hraður
vissi að þetta mundi sjá
nú er ég glaður


Fjallið erfitt er að klífa
veldu leiða réttu
því einn dag þú munt upp svífa
úpps, þarna er klettur



 
Einar Hallgrímsson
1985 - ...


Ljóð eftir Einar Hallgrímsson

Lífið
Að vera
Kennslustund
Þú
Æskan
Amistad
Polution
Dagur
Vinur minn
Tunglið
Söknuður