

Á flugi gengum heim og geima
líf mitt leiðir mig.
Lífsins fegurð stendur þar og kallar blítt á þig!
Komdu til mín, vertu kyrr
Rödd mín kallar hvellt
en eins og alltaf ferðu frá mér yndisblómið mitt!!
líf mitt leiðir mig.
Lífsins fegurð stendur þar og kallar blítt á þig!
Komdu til mín, vertu kyrr
Rödd mín kallar hvellt
en eins og alltaf ferðu frá mér yndisblómið mitt!!