Íslenskt veður
Vindurinn þýtur,
sólin skín og regnið bilur á gluggunum.
Íslenskir vindar,
Íslensk sól og Íslensk rigning sem rennur niður andlit mitt.

Íslenskur snjór sem liggur eins og fannhvítt helgilín yfir fallegu Íslandi.
Þess vegna er ég stolt af því að segja að Ísland er landið mitt!  
Listadís
1990 - ...


Ljóð eftir Stefaníu

Hugmyndaflug
Vorblómið!
Sólarljósið í lífi mínu!
Lok skólans
Glötuð von um daufa ást!
Íslenskt veður
Skýin