Vorblómið!
Vorblóm í haga stendur eitt og autt!
Enginn vill neitt með það hafa
bara alls ekki yfirleitt!
En þegar ég sé það lifna ég við
og mín hugsun beinist til þín!
Ég átta mig á því að þú ert blómið þú ert litla vorblómið mitt!  
Listadís
1990 - ...
Tileinkað litlu 6 mánaða systur minni!


Ljóð eftir Stefaníu

Hugmyndaflug
Vorblómið!
Sólarljósið í lífi mínu!
Lok skólans
Glötuð von um daufa ást!
Íslenskt veður
Skýin