Glötuð von um daufa ást!
Ég sit við gluggan,
Götuljósin varpa daufri birtu á fölt andlit mitt.
Ég trúi vart því sem ég sá!
Glataður ertu mér,
farin mér frá!

Sú daufa von um ást frá þér víkur hjarta mínu úr,
sú daufa von um umhyggju víkur sálu minni frá!
Sú daufa von um veika ást er löngu glötuð mér.

Líf mitt tekur nýja stefnu um hinn langa lífsins veg,
og það eina sem til huggunar ég hef, er ljósið frá götuljósunum,
sem varpa daufri birtu inn um gluggann minn!

Aldrei aftur mun ég öðlast þessa tilfiningu!
Aldrei aftur mun ég sjá þig!
Aldrei aftur heyra þýðan málróm þinn,
heldur útiloka mig frá ummheiminum!  
Listadís
1990 - ...
Þetta ljóð fjallar um löngu glataða ást ungilnsstelpu sem finnst hún gjörsamlega lokuð ummheiminum vegna ástarsorgar ekki tileinkað neinum sérstökum.


Ljóð eftir Stefaníu

Hugmyndaflug
Vorblómið!
Sólarljósið í lífi mínu!
Lok skólans
Glötuð von um daufa ást!
Íslenskt veður
Skýin