Hugmyndaflug
Á flugi gengum heim og geima
líf mitt leiðir mig.
Lífsins fegurð stendur þar og kallar blítt á þig!
Komdu til mín, vertu kyrr
Rödd mín kallar hvellt
en eins og alltaf ferðu frá mér yndisblómið mitt!!  
Listadís
1990 - ...


Ljóð eftir Stefaníu

Hugmyndaflug
Vorblómið!
Sólarljósið í lífi mínu!
Lok skólans
Glötuð von um daufa ást!
Íslenskt veður
Skýin