Þrjú við vorum

bestu vinir þrjú við vorum
Hjörtur Þórhallur og Þurí
tvö við nú erum enn í hjarta
okkar hinn þriðji býr ávalt í
hjarta okka og eilíft mun gera

minn ástkæri vinur en
í raun bróðir
við þekktumst vel og lengi
þótt þú sért þú farin frá okkur
ei munum við aldrei gleyma þér

prakkara strik við gerðum
og þeim munum við aldrei gleyma
því þú ert okkar vinur
og ávalt mun vera.  
Þurí Ósk
1989 - ...


Ljóð eftir Þurí Ósk

Nóttin er dimm
Hversdagssólskin
Fimm dúkkur
Hvar eða hvort
Stórasystir eður ei
Vernd
Blómin blómstra
Orð
Fagur
Sakna
Þrjú við vorum
Kvöldið
Nátúran og fjöllin
Eithvað(0=
allt er þitt
hví fell ég
Endalaus vináta
Mér er kalt
Ekki fara.