

Það er eins og tíminn vilji
ekki með nokkru móti
staldra við
og bíða.
Ég hef þó beðið hann
og sagt að hann fari of hratt
-fyrir mig.
Hann hlustar ekki, en hamast við
að láta sig líða
hann myndi kannski hinkra við og bíða -fyrir þig?
ekki með nokkru móti
staldra við
og bíða.
Ég hef þó beðið hann
og sagt að hann fari of hratt
-fyrir mig.
Hann hlustar ekki, en hamast við
að láta sig líða
hann myndi kannski hinkra við og bíða -fyrir þig?