

Hann syndir með augunum
gegnum staðið vatnið.
Hallar höfðinu og gárar vökvann
með hálftómum huganum.
Heldur niðri í sér andanum.
Hans er enn sárt saknað.
gegnum staðið vatnið.
Hallar höfðinu og gárar vökvann
með hálftómum huganum.
Heldur niðri í sér andanum.
Hans er enn sárt saknað.