

Myrkrið skellur á
í huga hvers manns er það eitt að fá
sem aldrei hann hafði þá
að kynnast þér
Lítil stelpuhnoðri þú varst klár
ég sá á augum þínum hvað þú varst sár
þegar þú felldir þín þungu tár
og munnrómurinn orðin of hár
Ég gekk til þín fölur og móður
hafði í hugleiðingu að vera þér góður
því mig svimaði og sveimaði um rætur róður
að kynnast þér
í huga hvers manns er það eitt að fá
sem aldrei hann hafði þá
að kynnast þér
Lítil stelpuhnoðri þú varst klár
ég sá á augum þínum hvað þú varst sár
þegar þú felldir þín þungu tár
og munnrómurinn orðin of hár
Ég gekk til þín fölur og móður
hafði í hugleiðingu að vera þér góður
því mig svimaði og sveimaði um rætur róður
að kynnast þér
samið 16.Októmber 2000