

Stundum rennur á mig þoka
Trygg af því ei skal loka
Játa á sig, því ég vona
Áður enn þetta verður svona
Njóta skaltu ástina við mig
Innst inni ég elska þig
Trygg af því ei skal loka
Játa á sig, því ég vona
Áður enn þetta verður svona
Njóta skaltu ástina við mig
Innst inni ég elska þig
samið 18.Októmber 2000