Myrkur
Ég er lítill strákur blindur
í göngutúra ég fer
upp í hæstu fjalla, himinns tindur
ég ávalt skemmti mér
Ég finn fyrir hafsins myldu golu
ég er ekki lengur einn
ei ég röllti lengur, er ég hef stigið í holu
ég verð því miður seinn
Nú hef ég fundið vindsins suðs
hér er gleitt og bratt
mér langar að fara upp til Guðs
ég verð því að flýta mér hratt
í göngutúra ég fer
upp í hæstu fjalla, himinns tindur
ég ávalt skemmti mér
Ég finn fyrir hafsins myldu golu
ég er ekki lengur einn
ei ég röllti lengur, er ég hef stigið í holu
ég verð því miður seinn
Nú hef ég fundið vindsins suðs
hér er gleitt og bratt
mér langar að fara upp til Guðs
ég verð því að flýta mér hratt
samið 18.Októmber 2000