Víma
Í rugluðum heimi
ég í huga mér það geimi
að syrgja mína sál
og brenna það eins og stórt bál
ég hugsaði bara um afleyðingar mínar
en ekki hvað fólki varðaði um sínar
ég rústaði algjörlega mínu lífi
en nú ég hátt upp mig hífi
að rífa mig up úr þessu
og ég stefni á góða messu
svo líf mitt fari ekki aftur í bolvaða klessu
ég í huga mér það geimi
að syrgja mína sál
og brenna það eins og stórt bál
ég hugsaði bara um afleyðingar mínar
en ekki hvað fólki varðaði um sínar
ég rústaði algjörlega mínu lífi
en nú ég hátt upp mig hífi
að rífa mig up úr þessu
og ég stefni á góða messu
svo líf mitt fari ekki aftur í bolvaða klessu
samið 2.Janúar 1999