Litli ljóti andarunginn
Ég er lítill ljótur fugl
ég hef hvorki móður né föður í stað
allt sem ég vil eiga er mesta rugl
svo ég spái ekki mikið í það
Ég á einn góðan vin sem ég treysti á
hann er stór og mikill björn
hann segir alltaf rétt frá
meðan við leikum okkur í lítillri tjörn
Hann er mesta gæða skinn
við höfum þekkst í mörg góð ár
ég er hans og hann er minn
við stöndum saman því hann er klár
Einn daginn gekk illa á
ég varð fyrir skoti
það var það sem gerðist þá
ég lá þarna í roti
ég hef hvorki móður né föður í stað
allt sem ég vil eiga er mesta rugl
svo ég spái ekki mikið í það
Ég á einn góðan vin sem ég treysti á
hann er stór og mikill björn
hann segir alltaf rétt frá
meðan við leikum okkur í lítillri tjörn
Hann er mesta gæða skinn
við höfum þekkst í mörg góð ár
ég er hans og hann er minn
við stöndum saman því hann er klár
Einn daginn gekk illa á
ég varð fyrir skoti
það var það sem gerðist þá
ég lá þarna í roti
samið 25.September 2002