

Skipið siglir, sjómenn syngja
allt er sett í fullan gír
ekki er farið út með útlendinga
á vit ævintýr
Konur heima bíða
elda, sauma og baka
tíminn lengi er að líða
þegar hver um sig hugsar um sinn maka
Slæmt veður skellur á
allir reyna sitt besta
reyna þeir að lifa lífinu þá
áður en það breytist í hið versta
Nokkrir komast út í báta
allir með vonina í höndum
konur þeirra allar gráta
og bíða þar heim að ströndum
Sjórinn grípur alla með sér
allir á bátnum drukkna þar
konur líta, gá þar og hér
en því miður fá þær ekkert svar
allt er sett í fullan gír
ekki er farið út með útlendinga
á vit ævintýr
Konur heima bíða
elda, sauma og baka
tíminn lengi er að líða
þegar hver um sig hugsar um sinn maka
Slæmt veður skellur á
allir reyna sitt besta
reyna þeir að lifa lífinu þá
áður en það breytist í hið versta
Nokkrir komast út í báta
allir með vonina í höndum
konur þeirra allar gráta
og bíða þar heim að ströndum
Sjórinn grípur alla með sér
allir á bátnum drukkna þar
konur líta, gá þar og hér
en því miður fá þær ekkert svar
samið 26.September 2002