Áróra
Norðurljósin lýsa skær
upp i himnum eru þær
ég vil koma og finna þig
passaðu því plássið fyrir mig
upp i himnum eru þær
ég vil koma og finna þig
passaðu því plássið fyrir mig
samið 18.Októmber 2002
Áróra