Hver er tilgangur lífsins
Ganga um í furðulegum fötum
og vera öllum til skammar.
Sofa nærri hálfa ævina
en restina púla og leika sér.
Hlaupandi um eins og asni
því hollustunni vill hann vera í.
Anda inn og út um nefið
því annars er maður dauðvona.
Hver er tilgangur lífsins?
Afhverju getur maður ekki svifið um og haft tilganginn eins og haft tilganginn eins og manni dettur í hug.
Enginn lög og regla
aðeins minn tilgangur til lífs míns.
og vera öllum til skammar.
Sofa nærri hálfa ævina
en restina púla og leika sér.
Hlaupandi um eins og asni
því hollustunni vill hann vera í.
Anda inn og út um nefið
því annars er maður dauðvona.
Hver er tilgangur lífsins?
Afhverju getur maður ekki svifið um og haft tilganginn eins og haft tilganginn eins og manni dettur í hug.
Enginn lög og regla
aðeins minn tilgangur til lífs míns.
12.Maí 2003