

Sterkt afl
tosar í mig
Litlir álfar í líkamanum
sem taka á móti sms-um
senda boðin á alla staði líkamanns
Byrjar hjá tánum
en svo ná litlu álfarnir í ryksugu
og sjúga öllum þeim skilaboðum sem
um þær leiðir fara
Og nýta sér alla hæfileika sem verða í boði hveju sinni
þar inni
tosar í mig
Litlir álfar í líkamanum
sem taka á móti sms-um
senda boðin á alla staði líkamanns
Byrjar hjá tánum
en svo ná litlu álfarnir í ryksugu
og sjúga öllum þeim skilaboðum sem
um þær leiðir fara
Og nýta sér alla hæfileika sem verða í boði hveju sinni
þar inni
samið 13.Maí 2003