

Ég rölti að skógi
og sé þar stíg
Fuglarnir syngja
og ég með þeim flýg
Ég vil finna mér góðan stað
þar sem ég er
óttalaus
tilfinningalaus
Í mínum heimi
jafnvel þótt ég væri út í geimi
Búin að finna staðinn
áður fyrr var þar
allt í blóði
allt í skít
Hálfdauðir hermenn allt í kring
og þyrlurnar búnar að koma sér fyrir í hring
Mér líður vel þegar ég er búin að taka reykinn.
Laufblöðin svífa og allt verður þyngdarlaust
og ég spái í öllu því vindurinn hefur blásið inn haust
og sé þar stíg
Fuglarnir syngja
og ég með þeim flýg
Ég vil finna mér góðan stað
þar sem ég er
óttalaus
tilfinningalaus
Í mínum heimi
jafnvel þótt ég væri út í geimi
Búin að finna staðinn
áður fyrr var þar
allt í blóði
allt í skít
Hálfdauðir hermenn allt í kring
og þyrlurnar búnar að koma sér fyrir í hring
Mér líður vel þegar ég er búin að taka reykinn.
Laufblöðin svífa og allt verður þyngdarlaust
og ég spái í öllu því vindurinn hefur blásið inn haust
samið 12.Maí 2003