

Ég er illa leikinn eftir misnotkunn efna
og er bara að mig hefna
búin að eyða sex árum í ekki neitt
samt er ástandið enn óbreitt
Vínið get ég lítið á bera
en dópið vil ég ekki láta vera
hassið er minn stærsti vandi
því bíð ég bara eftir lögleiðingu á þessu landi
Dýrt er að vera efnum háður
og heilasellurnar komnar í núll gráður
ég hef farið í alls konar dóp gerðir
og þar af leiðandi farið inn í þrjár meðferðir
og er bara að mig hefna
búin að eyða sex árum í ekki neitt
samt er ástandið enn óbreitt
Vínið get ég lítið á bera
en dópið vil ég ekki láta vera
hassið er minn stærsti vandi
því bíð ég bara eftir lögleiðingu á þessu landi
Dýrt er að vera efnum háður
og heilasellurnar komnar í núll gráður
ég hef farið í alls konar dóp gerðir
og þar af leiðandi farið inn í þrjár meðferðir
samið 4.Maí 2003