

Lífið er ekki eins og vídjóspóla
maður getur ekki spólað til baka.
Lífið er ekki eins og spiladós
maður getur ekki snúist í endalausa hringi.
Lífið er ekki eins og á færibandi
maður getur ekki fengið allt upp í hendurnar.
Lífið er ekki eins og poppkorn
maður getur ekki verið sem
lík-elli smellir-og síðan verin étinn upp til agna.
Lífið er eins og fiskar
maður syndir í sjónum, rekst á kletta og er síðan veiddur.
maður getur ekki spólað til baka.
Lífið er ekki eins og spiladós
maður getur ekki snúist í endalausa hringi.
Lífið er ekki eins og á færibandi
maður getur ekki fengið allt upp í hendurnar.
Lífið er ekki eins og poppkorn
maður getur ekki verið sem
lík-elli smellir-og síðan verin étinn upp til agna.
Lífið er eins og fiskar
maður syndir í sjónum, rekst á kletta og er síðan veiddur.
samið 21.Maí 2003