

Ég stend við læk
fiskarnir synda
allt er hljótt
og sólin skín
Á augabragði hristist jörðin all svakalega..
jörðin skelfur
og ég líka
hún er að fara að taka mig
borða mig
éta mig upp til agna
svo ég verði að engu
Í þann mund sem jörðin er að fara að opnast, vaknar prinsessan upp við slæman draum
fiskarnir synda
allt er hljótt
og sólin skín
Á augabragði hristist jörðin all svakalega..
jörðin skelfur
og ég líka
hún er að fara að taka mig
borða mig
éta mig upp til agna
svo ég verði að engu
Í þann mund sem jörðin er að fara að opnast, vaknar prinsessan upp við slæman draum
samið 14.Maí 2003