

Stórt tún, vötn og blár himinn hjá
blómin liggja fallega grasinu á
finndu ilminn, athugaðu hvað má
aldrei skaltu blómunum reyna að ná
blómin liggja fallega grasinu á
finndu ilminn, athugaðu hvað má
aldrei skaltu blómunum reyna að ná
samið 16.Maí 2003