

Lýst mér á
að heiminn að sjá
sólin hátt á lofti er
og sjórinn dregur þig út á haf með sér
regnið hleypur af stað fyrir smá jurt
og vindurinn blæs, svo allt verður þurrt
fæ jafnvel smá í glasið mitt vín
á meðan ég er fín
þá hugsa ég sko vel til þín
að heiminn að sjá
sólin hátt á lofti er
og sjórinn dregur þig út á haf með sér
regnið hleypur af stað fyrir smá jurt
og vindurinn blæs, svo allt verður þurrt
fæ jafnvel smá í glasið mitt vín
á meðan ég er fín
þá hugsa ég sko vel til þín
samið 26.maí 2003