

Ég er leikari
á sviði
nútíma og fortíðar
það er ástæða afhverju ég er til...
hún er sú:
að láta mig ekki standa í myrkrinu og stara á sviðið því ég er búin að stara á sviðið alla mína ævi, en nú vil ég komast upp á sviðið
Maður verður að hafa sér klett í lífinu svo maður villist ekki af leið og þarf því aldrei að óttast
Ég held mér á kerti þangað til loginn deyr
því þá er leikrit mitt búið og ég komin í ból jarðar
á sviði
nútíma og fortíðar
það er ástæða afhverju ég er til...
hún er sú:
að láta mig ekki standa í myrkrinu og stara á sviðið því ég er búin að stara á sviðið alla mína ævi, en nú vil ég komast upp á sviðið
Maður verður að hafa sér klett í lífinu svo maður villist ekki af leið og þarf því aldrei að óttast
Ég held mér á kerti þangað til loginn deyr
því þá er leikrit mitt búið og ég komin í ból jarðar
samið 29.Maí 2003