

Hún stráir hveiti yfir deigið
og skellir síðan lófunum á ljósbrúnt fjallið.
Hún pírir augun,
blæs hvítu duftinu yfir eldhúsbekkinn.
Og hún hlær
á meðan hveitið svífur um í eldhúsinu.
og skellir síðan lófunum á ljósbrúnt fjallið.
Hún pírir augun,
blæs hvítu duftinu yfir eldhúsbekkinn.
Og hún hlær
á meðan hveitið svífur um í eldhúsinu.