

Það þyknar upp
sólin er sest og
máninn stígur fram.
Ég sit með englunum mínum
á stórum steini
við hafið.
Hafið er spegilslétt og fagurt
eins og englarnir mínir.
Mér þykir vænt um mína engla
ég tala við þá
þegar ég er ein
því þeir hlusta á mig kalla
þeir hlusta á mig anda
þeir hlusta á mig alla tíð
þeir hlusta á meðan ég bíð
...eftir þér
á sprotum hafsinns
sólin er sest og
máninn stígur fram.
Ég sit með englunum mínum
á stórum steini
við hafið.
Hafið er spegilslétt og fagurt
eins og englarnir mínir.
Mér þykir vænt um mína engla
ég tala við þá
þegar ég er ein
því þeir hlusta á mig kalla
þeir hlusta á mig anda
þeir hlusta á mig alla tíð
þeir hlusta á meðan ég bíð
...eftir þér
á sprotum hafsinns
samið 3.júní 2003