Ást pabba gamla ég fæ ekki
Í mín tuttugu ár
hef ég verið pabba mínum sár
því ekkert vill hann mig hafa
á meðan stend ég í miklum vafa
Þegar árinu liðu, ég varð eldri, safnaði ég tárum
því hann synnti mér ögn á mínum yngri árum
hann segist nóg með þrjú börn
svo ég geri ekkert nema setja mig í vörn
Á þessum árum hefur mig dreymt um pabba
hafa góðan mann til að við mig rabba
ekki einhvern ömurlegan seið
sem vill ekki fylgja mér rétta leið
Á ég alltaf sök á öllum málum?
ég stend á ísi hálum
best er fyrir mig að tala ekkert við þig
því ekkert samband vilt þú hafa við mig
Ég kynntist pabba númer tvö árið 1990
og fékk ég þar mjög góða hlýju
hann reyndi að vísa mér á gott líf
en ég varð óörugg, treg og stíf
Ég er sátt með nýjan pabba
og aldrei ég hann gabba
ást og vináttu hann mér kann
því hreinskilin er ég við hann.
hef ég verið pabba mínum sár
því ekkert vill hann mig hafa
á meðan stend ég í miklum vafa
Þegar árinu liðu, ég varð eldri, safnaði ég tárum
því hann synnti mér ögn á mínum yngri árum
hann segist nóg með þrjú börn
svo ég geri ekkert nema setja mig í vörn
Á þessum árum hefur mig dreymt um pabba
hafa góðan mann til að við mig rabba
ekki einhvern ömurlegan seið
sem vill ekki fylgja mér rétta leið
Á ég alltaf sök á öllum málum?
ég stend á ísi hálum
best er fyrir mig að tala ekkert við þig
því ekkert samband vilt þú hafa við mig
Ég kynntist pabba númer tvö árið 1990
og fékk ég þar mjög góða hlýju
hann reyndi að vísa mér á gott líf
en ég varð óörugg, treg og stíf
Ég er sátt með nýjan pabba
og aldrei ég hann gabba
ást og vináttu hann mér kann
því hreinskilin er ég við hann.
samið 6.júni 2003