Dauðar rósir
Eldurinn hér inni logar
dauðar rósir þú til mín togar
ekki fara þar inn á stjá
viltu heldur vera mér hjá

Það gæti komið sprenging og mikill kraftur
og að þú komir aldrei út aftur
ég vil ekki þurfa horfa upp á þig deyja
því þögnin hefur ekki mikið að segja

Bíðum þar til bálið deyr
ég hef ekki orku í meir
ég stend og upp til guðs bið
því rósirnar mínar gætu lifnað við  
Dísa Skvísa
1983 - ...
samið 11.Júní 2003


Ljóð eftir Dísu Skvísu

Bjór
Sorg
Amma gamla
Ljúf sund
Myrkrið skellur á
Breytingar í lífi mínu
Árin líða
Stjáni
Myrkur
Flugslysið mikla
Víma
Þú
Mín heita ósk
Brynjar
Mín hugsun
Regnbogalitir
Þrá
Litli ljóti andarunginn
Skipið siglir ekki lengra
Blómin vaka
Gleði stund á jólum
Bjarni
Klukkufell
Animal
Áróra
Í kringum hringinn
Brotin sál
Inn í mér
Var þetta ást við fyrstu sýn
Edrú sæla
Þig bara þig
Davíð
Baldvin
Hvar er ástin
Hver vil ég vera?
Ég sjálf
Meinig
Peð
Hvernig virkar þetta
Hver er tilgangur lífsins
Friður
Hæfileikar
Mín tilvera í reyknum
Stelpan með grímuna
Hvernig er hægt að lýsa lífinu?
Draumur
High
Engin blóm
leyndardómur
Litla ljóðið
Litli ýmindaði álfurinn
Til þín
Dimmi skógurinn
Leikrit lífs míns
Valdi
Englar hafsins
Ást pabba gamla ég fæ ekki
Ég er lúxus kerra
Dauðar rósir
The angel is me
Tilfinningar
Landið okkar Ísland
Ljósið er mitt val
Ókunnugur
Holóttur vegur
Heimsinns bestu kleinur
Táraflóð
Vængbrotinn
Fíkn