

Eldurinn hér inni logar
dauðar rósir þú til mín togar
ekki fara þar inn á stjá
viltu heldur vera mér hjá
Það gæti komið sprenging og mikill kraftur
og að þú komir aldrei út aftur
ég vil ekki þurfa horfa upp á þig deyja
því þögnin hefur ekki mikið að segja
Bíðum þar til bálið deyr
ég hef ekki orku í meir
ég stend og upp til guðs bið
því rósirnar mínar gætu lifnað við
dauðar rósir þú til mín togar
ekki fara þar inn á stjá
viltu heldur vera mér hjá
Það gæti komið sprenging og mikill kraftur
og að þú komir aldrei út aftur
ég vil ekki þurfa horfa upp á þig deyja
því þögnin hefur ekki mikið að segja
Bíðum þar til bálið deyr
ég hef ekki orku í meir
ég stend og upp til guðs bið
því rósirnar mínar gætu lifnað við
samið 11.Júní 2003