

óveður úti
klingir í peningunum
vösum þeirra í
tveir útigangsmenn
á hraðferð um nóttina
vindurinn ber þá
feykir þeim á brott
fangar kapítalismans
finna hvergi skjól
hvaðan kom´essar
kynjaverur sem læðast?
gleymdar á morgun
þyrlast burt rykið
í óveðrum sem þessum
nakinn sannleikur
fárveður úti
klingir í kóktöppunum
vösum þeirra í
klingir í peningunum
vösum þeirra í
tveir útigangsmenn
á hraðferð um nóttina
vindurinn ber þá
feykir þeim á brott
fangar kapítalismans
finna hvergi skjól
hvaðan kom´essar
kynjaverur sem læðast?
gleymdar á morgun
þyrlast burt rykið
í óveðrum sem þessum
nakinn sannleikur
fárveður úti
klingir í kóktöppunum
vösum þeirra í