

Ég heiti Ariana,
viltu kyssa sárið mitt?
Ég heiti Ariana,
ég elska alla,
elskarðu mig?
Ég heiti Ariana,
ég á 27 unnusta,
viltu giftast mér?
Ég hika í stutta stund,
stutt,
örstutt,
minna heldur en það tekur að lesa þetta,
eða þetta.
Í raun hikaði ég ekki,
andartakið fraus.
Já.
Ég heiti Ariana,
ég á 28 unnusta,
viltu giftast mér?
viltu kyssa sárið mitt?
Ég heiti Ariana,
ég elska alla,
elskarðu mig?
Ég heiti Ariana,
ég á 27 unnusta,
viltu giftast mér?
Ég hika í stutta stund,
stutt,
örstutt,
minna heldur en það tekur að lesa þetta,
eða þetta.
Í raun hikaði ég ekki,
andartakið fraus.
Já.
Ég heiti Ariana,
ég á 28 unnusta,
viltu giftast mér?